Hvernig á að búa til atvinnuumsókn á netinu
Veldu kynningarbréfið, gagnablaðið þitt og viðhengi að eigin vali og smelltu á Búa til vinnuumsókn hnappinn. Fáeinum sekúndum síðar getur þú sótt vinnuumsóknina þína sem PDF.
Veldu kynningarbréfið, gagnablaðið þitt og viðhengi að eigin vali og smelltu á Búa til vinnuumsókn hnappinn. Fáeinum sekúndum síðar getur þú sótt vinnuumsóknina þína sem PDF.
Hægt er að setja inn Word, Excel, PowerPoint, myndir og aðrar Office skrár í þetta verkfæri sem setur atvinnuumsóknir á PDF form. Gerðir skráa sem eru oft notaðar: DOC, DOCX, XLS, XLSX, PPT, PPTX, ODT, ODG, ODS, ODP, JPG, PNG, TIFF
PDF24 gerir það eins auðvelt og fljótlegt og hægt er að búa til atvinnuumsókn á netinu sem PDF skrá. Þú þarft ekki að setja upp og hafa áhyggjur af hugbúnaði; þú þarft bara að velja skrárnar.
Til að búa til atvinnuumsókn á netinu, sem þú getur sent í tölvupósti, þarftu ekki neitt sérstakt kerfi. Appið er í vafranum þínum og þess vegna virkar það í öllum stýrikerfum.
Þú þarft ekki að setja upp hugbúnað. Verkfærið sem býr til atvinnuumsóknir vinnur á vefþjónum okkar í skýinu og þess vegna notar það ekki tilföng frá tölvunni þinni.
Verkfærið til að búa til atvinnuumsóknir vistar ekki skrárnar þínar á vefþjóni okkar lengur en nauðsyn krefur. Skrárnar þínar og niðurstöður verður eytt af netþjóni okkar að skömmum tíma liðnum.
Kærar þakkir fyrir að gera það mögulegt og einfalt að taka saman atvinnuumsókn á PDF formi. Þú getur búið til atvinnuumsókn sem PDF skrá á fljótlegan hátt hafir þú öll skjölin í tölvunni þinni.
Ef þú vilt búa til PDF skrá með kynningarbréfi, ferilskrá og viðhengjum, þá er þetta verkfæri það besta sem ég hef notað til þessa.
PDF24 tekur öryggi skráa og gagna alvarlega. Við viljum að notendur okkar geti treyst okkur. Við erum því stöðugt að vinna að öryggisatriðum.
Já, hægt er að nota PDF24 verkfærin í hvaða kerfi sem er svo lengi sem þú hefur aðgang að netinu. Opnaðu PDF24 verkfærin í vafra, til dæmis Chrome og notaðu verkfærin beint í vafranum. Þú þarft ekki að setja upp neinn annan hugbúnað.
PDF24 getur einnig verið sett upp sem forrit í símanum þínum. Opnaðu PDF24 verkfærin í Chrome í símanum þínum. Smelltu svo efst í hægra hornið í vefslóðarreitinn á Setja upp tákninu eða bættu PDF24 við heimskjá þinn með Chrome valmyndinni.
Já, Windows notendur geta einnig notað PDF24 ónettengt, þ.e. án nettengingar. Þú sækir einfaldlega ókeypis PDF24 Creator og setur forritið upp. PDF24 Creator býður upp á öll PDF24 verkfæri sem skjáborðsforrit á tölvunni þinni. Notendur með önnur stýrikerfi ættu að halda áfram að nota PDF24 verkfæri.